Lokahóf ÍRB
Sundráð ÍRB hélt árlegt lokahóf sitt í beinu framhaldi af Landsbankamótinu um miðjan maí. Eins og venjulega var þetta skemmtilegt kvöld og um yfir 200 manns sóttu hófið. Maturinn var frábær og stóra happdrættið gladdi marga vinningshafa. Kynnir kvöldsins var Brynjar Freyr sem stóð sig vel og við þökkum honum kærlega fyrir. Mörg skemmtiatriði voru á dagskrá þar á meðal voru atriði úr Ávaxtakörfunni, Kolbrún Eva tók lagið, Hreiðar Máni og Már léku frumsamið lag eftir Má sem bæði söng og spilaði og svo sýndu elstu stelpurnar dansatriði. Allt mjög skemmtiegt og heimagerðu atriðin sýna hve hæfileikaríkt fólk við höfum meðal okkar.
Mikill fjöldi verðlauna var veittur fyrir árið 2013 og sundtímabilið 2013/2014. Listi yfir stærstu verðlaunin er hér á eftir. Kærar þakkir til allra þeirra frábæru foreldra sem skipulögðu kvöldið og sérstaklega Önnu Maríu sem leiddi skipulagið í ár. Þetta var alveg frábært kvöld, takk allir sem gerðu þetta mögulegt og takk allir fyrir komuna við vonum að þið hafið skemmt ykkur vel.
Helstu verðlaun kvöldsins:
XLR8 Sundmenn ársins (úrskýringar á XLR8 á heimasíðum)
Konur: Erla Sigurjónsdóttir (40,000 Kr.)
Karlar: Kristófer Sigurðsson (40,000 Kr.)
Stúlkur: Íris Ósk Hilmarsdóttir (30,000 Kr.)
Piltar: Baldvin Sigmarsson (30,000 Kr.)
Telpur: Sunneva Dögg Friðriksdóttir (20,000 Kr.)
Drengir: Ingi Þór Ólafsson (20,000 Kr.)
Meyjur: Stefanía Sigurþórsdóttir (10,000 Kr.)
Sveinar: Sigmar Marijón Friðríksson (10,000 Kr.)
Hnátur: Guðný Birna Falsdóttir
Hnokkar: Kári Snær Halldórsson
Snótir Eva Margrét Falsdóttir
Snáðar: Ómar Magni Egilsson
Sprettsundkónur og sprettsunddrottning ársis (samanlagðir tímar úr 25 m greinum)
Konur: Erla Sigurjónsdóttir
Karlar: Kristófer Sigurðsson
Stúlkur: Íris Ósk Hilmarsdóttir
Piltar: Þröstur Bjarnason
Telpur: Sylwia Sienkiewicz
Drengir: Eiríkur Ingi Ólafsson
Meyjur: Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir
Sveinar: Sigmar Marijón Friðríksson
Hnátur: Guðný Birna Falsdóttir
Hnokkar: Fannar Snævar Hauksson
Snótir Eva Margrét Falsdóttir
Snáðar: Guðmundur Leo Rafnsson
Mesta skuldbinding sundmanna á árinu:
Afrekshópar
Frábær mæting
Birta María Falsdóttir
Íris Ósk Hilmarsdóttir
Guðrún Eir Jónsdóttir
Svanfriður Steingrimsdóttir
Sylwia Sienkiewicz
Sunneva Dögg Friðriksdóttir
Karen Mist Arngeirsdóttir
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir
Gunnhildur Björg Baldursdóttir
Stefanía Sigurþórsdóttir
Agata Jóhannsdóttir
Björgvin Theodór Hilmarsson
Ingi Þór Ólafsson
Sandra Ósk Elíasdóttir
Jóna Halla Egílsdóttir
Rakel Ýr Ottósdóttir
Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir
Góð mæting
Erla Sigurjónsdóttir
Baldvin Sigmarsson
Þröstur Bjarnason
Eiríkur Ingi Ólafsson
Aníka Mjöll Júlíusdóttir
Klaudia Malesa
Diljá Rún Ívarsdóttir
Birta Líf Ólafsdóttir
Kolbrún Eva Pálmadóttir
Tristan Þór K Wium
Birna Hilmarsdóttir
Þórdís María Aðalsteinsdóttir
Hópar aðrir en afrekshópar
Keppnishópur Steinunn Rúna Ragnarsdóttir
Háhyrningar Sólveig María Baldursdóttir
Sverðfiskur A Hafsteinn Emilsson
Sverðfiskur V Rebekka Marín Arngeirsdóttir
Flugfiskar A Alexander Máni Ólafsson
Flugfiskar H Óli Viðar Sigurbjörnsson
Flugfiskar N Guðmundur Leo Rafnsson
Sprettfiskar A Ásta María Arnardóttir
Sprettfiskar H Anton Logi Steinólfsson
Sprettfiskar N Þórey Una Arnlaugsdóttir
Liðsmenn ársins í hópum
Landsliðhópur Sunneva Dögg Friðriksdóttir
Úrvalshópur Agata Jóhannsdótir
Keppnishópur Hreiðar Máni Ragnarsson
Framtiðarhópur Stefanía Sigurþórsdóttir
Háhyrningar Eva Margrét Falsdóttir
Sverðfiskar A Þórhildur Erna Arnadóttir
Sverðfiskar V Stefanía Ósk Halldórsdóttir
Flugfiskar A Matthildur Emma Sigurðardóttir
Flugfiskar H Þórhildur Ósk Þ. Snædal
Flugfiskar N Randíður Anna Vigfúsdóttir
Sprettfiskar A Athena Líf Þrastardóttir
Sprettfiskar H Thelma Helgadóttir
Sprettfiskar N Bríet Björk Hauksdóttir