Fréttir

Sund | 23. maí 2008

Merki AMÍ 2008

Eins og áður hefur verið komið fram verður AMÍ í sundi haldið í Reykjanesbæ 19. - 22. júní í sumar. Af því tilefni hefur ÍRB í samvinnu við Stapaprent hannað merki mótsins og birtist það nú hér á heimasíðunni. Fljótlega verður síðan sett um upplýsiningasíða fyrir mótið.