Fréttir

Sund | 23. október 2007

Meta og lágmarkamót

Í gærkvöldi fór fram meta og lágmarkamót í Vatnaveröldinni. Nokkur félög tóku þátt ÍRB, ÍA og Ægir. Ekki höfðu allir erindi sem erfiði, en Eygló Ósk Gústafsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti tvö met. Það fyrra var 800 skr og það seinna 200 br. Við óskum Eygló innilega til hamingju með glæsilegan árangur.