Sund | 19. júní 2008
Munið að tryggja ykkur miða á lokahófið fyrir 12:00 á föstudag
Við sjáum fram á skemmtilegt AMÍ lokahóf á sunnudagskvöld klukkan 19:00 í íþróttahúsinu á Sunnubraut, við hlið Holtaskóla. MIÐAR ERU SELDIR Í SJOPPU Í VATNAVERÖLD, EN LOKAFRESTUR TIL AÐ TRYGGJA SÉR MIÐA ER TIL KLUKKAN 12:00 Á FÖSTUDAG 20. JÚNÍ. Við hvetjum alla til að tryggja sér miða og upplifa stemminguna :-)