Fréttir

Sund | 25. nóvember 2007

Myndir frá Sundmóti SH

Það er komnar myndir á netið frá Sundmóti SH, sem fram fór í Sundhöll Hafnafjarðar í gær, 24. nóvember. Gera má ráð fyrir því að þetta sé með síðustu mótunum sem við tökum þátt í þeirri laug, þar sem SH-ingar byggja um þessar nýja 50m laug á Haukasvæðinu. Mótið fór vel fram og var ágætis æfing fyrir stærri mót.