Sund | 1. desember 2007
Norðulandamót Unglinga hafið í Færeyjum
NMU, Norðurlandamót Unglinga, hófst í Færeyjum í dag. Hér er
heimasíða mótsins, hér er hægt að fylgjast með
beinum úrslitum , hér er
myndasíða mótsins og hér er loks
vídeó-síða mótsins. Endilega fylgist með þeim Soffíu, Davíð, Elfu og Jónu. Áfram ÍRB!