Fréttir

Sund | 18. júní 2007

Nýir tenglar á heimasíðu sunddeildarinnar

Nú hafa verið settir inn tveir nýir tenglar vinstra megin á heimasíðu sunddeildarinnar. Annar er Mótavefur þar sem upplýsingar er að finna um öll mót sem sunddeildin heldur s.s. Sparisjóðsmótið og nú síðast Bikarkeppni SSÍ.  Hinn tengilinn er um sundnámskeið deildarinnar og þar er að finna mikilvæg símanúmer og frekari upplýsingar um sundnámskeiðin.