Nýtt piltamet hjá Sindra :-)
Sindri Þór Jakobsson var rétt í þessu að setja nýtt piltamet í 200m flugsundi á Norska meistaramótinu í 25m laug á frábærum tíma 2.04.39. Það bæting á gamla metinu hans síðan í des. um tæplega 1,5 sek. Til hamingju Sindri.
Stjórnir og þjálfarar.