Fréttir

Sund | 11. nóvember 2011

Öðrum degi á ÍM25 lokið

Þá er öðrum degi á Íslandsmeistarmóti í 25m laug lokið. Undanrásir voru syntar í morgun og úrslit seinnipartinn. Þeir sem komust á verðlaunapall í dag voru Jóhanna Júlía 3. sæti í 200m flugsundi, hún náði einnig nýju ÍRB meti stúlkna, og Ólöf Edda 2. sæti í 200m bringusundi. Baldvin setti Íslandsmet í drengjaflokki í 200m flugsundi á tímanum 2.13,08 í undanrásum í morgun. Glæsilegur árangur!

Góður árangur í dag og tveir dagar eftir. Munið eftir facebook síðunni okkar og beinu úrslitunum.