Okkar fólk á World Cup
Fylgist með gríðarlega sterku World Cup móti þar sem fjórir af okkar fólki munu taka þátt. Rosalega sterkt mót. Hér fyrir neðan er linkur á Live timing þar sem þið getið fylgst með okkur jafnóðum og við syndum 10. - 11. nóvember nk.