Fréttir

Sund | 2. júlí 2009

Ólöf Edda með átta inanfélagsmet

Ólöf Edda Eðvarðsdóttir stóð sig svo sannarlega vel á nýliðnu AMÍ. Þar setti hún allt í allt átta innafélagsmet og var jafnframt örskammt frá aldursflokkametunum í sömu greinunum. Hún setti bæði ÍRB og Keflavíkurmet í eftirtöldum greinum. Í 200m fjórsundi, 400m fjórsundi og 200m bringusundi þar bætti hún met Jóhönnu Júlíu Júlíusdóttur frá 2008 og í 100m bringusundi þar bætti hún met Erlu Daggar Haraldsdóttur frá "00. Glæsilegt hjá Ólöfu Eddu. Til hamingju Ólöf :-) Stjórn og þjálfarar.