Fréttir

Sund | 29. september 2009

Ólöf Edda með fern innanfélagsmet

Ólöf Edda Eðvarðsdóttir var sannarlega í góðum gír um helgina á sundmót Ármanns. Húnn gerði sér lítið fyrir og setti fjögur innanfélagsmet. Tvö Keflavíkurmet og tvö ÍRB met. Metin setti hún í 200m baksundi 2.33.14 og 200m fjórsundi. Glæsilegt hjá þér Ólöf Edda :-) innilega til hamingju, stjórn og þjálfarar.