Ólympíulágmörkin í sundi komin á heimasíðu FINA
Ólympíulágmörkin í sundi eru núna komin inná heimasíðu FINA. Stuðst er við sömu reglu og áður. Þær þjóðir sem senda sundmenn verða ná A eða B lágmörkum. A lágmark þýðir tveir sundmenn í hverja grein og B lágmark þýðir einn sundmaður í hverja grein. Líklegt verður að teljast SSÍ styðjist við B lágmark eins og á síðustu leikum.
Hægt er að nálgast ÓL lágmörk FINA http://www.fina.org/events/OG/Beijing_2008/pdf/qualifyingprocedures_sw.pdf