Fréttir

Sund | 25. mars 2009

Páskamót ÍRB 12 ára og yngri - 1. apríl

Páskamót ÍRB, fyrir sundmenn 12 ára og yngri, verður haldið í Vatnaveröld miðvikudag 1. apríl. Upphitun fyrir 8 ára og yngri hefst 17:15 og þegar þau eru búin að synda um klukkutíma síðar, eða um klukkan 18:15, þá hefst upphitun fyrir 9 - 12 ára. Hér gefur að líta tilkynningu um mótið, þar sem fram koma nánari upplýsingar. Auk þess hafa þjálfarar dreift töskupósti til sundmanna. Sjáumst hress á skemmtilegu páskamóti :-)