Fréttir

Sund | 23. janúar 2007

Reykjavík International í sundi um helgina.

Nú um helgina fer fram stórmót í sundi í Laugardalnum. Alls eru 19 félög skráð til leiks og 241 sundmaður. Auk íslensku keppendanna þá koma keppendur frá Delfana í Noregi, Havnar í Færeyjum, City of Glascow frá Scotlandi, og hluti af landsliði frá Norðmanna og Færeyinga auk Martinu Moravacovu frá Slóvakíu sem er stórt nafn í sundheiminum sem hefur unnið til fjölmargra verðlauna á stórmótum.Hér fyrir neðan tenglar inná heimasíðu mótsins þar ásamt startlistanum.  http://www.aegir.is/rvkint07

startlist.pdf

Mótið hefst á seinnipartinn á föstudaginn og keppt er í undarásum og úrslitum.

Föstudagur Upphitun: 15:30 mót kl 17:00 

Laugardagur Upphitun: 08:00 mót kl 09:15 

Laugardagur Upphitun: 15:00 mót kl 16:30 

Sunnudagur Upphitun: 08:00 mót kl 09:15 

Sunnudagur Upphitun: 15:00 mót kl 16:30

Nánari upplýsingar hér um greinaröðun ofl.

http://www.aegir.is/rvkint07/Program_2007.pdf