Fréttir

Sandra Ósk sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sund | 2. júní 2013

Sandra Ósk sundmaður mánaðarins í Keppnishópi

Sundmaður maímánaðar í Keppnishóp er Sandra Ósk Elíasdóttir. Á myndinni er Sandra (t.h.) með Eydísi Ósk sundmanni mánaðarins í Landsliðshópi

1) Hve lengi hefur þú stundað sund?
 
Síðan ég var 7 ára.


2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku núna? 
7-8 

3) Hvaða aðrar æfingar stundar þú til þess að hjálpa þér í sundinu? 
Þrek 2 í viku.


4) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu 6 mánuði? Bæta tímana mína.


5) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu tvö ár? 
Komast í landsliðshóp.

6) Hver er besta upplifun sem þú hefur átt með sundliðinu? Danmerkurferðin.


7) Hvaða mót sem þú hefur farið á heldur þú mest upp á? 
AMÍ 2010.

8) Hvaða sund eða annan árangur hefur þú verið ánægðust með? 
Ég hef bætt mig mikið í skriðsundi.


9) Hverjar eru uppáhalds greinarnar þínar? 
50 og 100 flug og 50 og 100 skrið.


10) Hvað fær þig til þess að vakna á morgnanna og mæta á æfingu? 
Mamma mín :)


11) Til hvaða sundmanna lítur þú mest upp til? 
Michael Phelps.


12) Til hverja utan við sundið lítur þú mest upp til? 
Sjálfs míns :)


13) Hvert í heiminum langar þig mest til þess að ferðast? 
Orlando í Florida.


14) Er eitthvað annað en sund sem þú hefur ástríðu fyrir? 
Vinir mínir.


15) Hver er uppáhalds bókin þín og bíómynd? 
Garðurinn og í augnablikinu The Host.
 

16) Hvert er uppáhalds nammið þitt? 
Allt sem er sterkt :)


17) Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í einu orði? 
Æðisleg.

18) Hver er uppáhalds teiknimyndapersónan þín, úr bókum, sjónvarpsþáttum eða bíómyndum? 
Svampur Sveinsson.