Fréttir

Sund | 11. júní 2008

Seinni dagur Barcelona

Seinni dagurinn í Barcelona er búinn ad vera mjog jakvaedur. Allir ad synda á sínum bestu undanrásatímum. Erla Dogg og Arni Mar keppa í B-urslitum a eftir. Erla Dogg í 100m br og Arni í 50 skr. Nanari frettir i kvold. Kvedja ur solinni :-)