Fréttir

Sérsveitin 9
Sund | 19. apríl 2013

Sérsveitin 9

 

Við óskum meðlimum níunda tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgangi að leiða sundmenn á braut til frábærs árangurs í sundi. Þessir sundmenn fá allir 6.000 kr. endurgreiddar  inn á sundsjóð sinn fyrir að ná sínu níunda tímabili í Sérsveitinni. Aðeins sundmenn í Landsliðshópi og Keppnishópi geta tekið þátt í Sérsveitinni og til þess að ná í hana þarf að skuldbinda sig og leggja sig fram af öllum krafti.

 

Baldvin Sigmarsson

Þröstur Bjarnason

Birta María Falsdóttir

Íris Ósk Hilmarsdóttir

Guðrún Eir Jónsdóttir

Svanfriður Steingrímsdóttir

Eiríkur Ingi Ólafsson

 

Við óskum meðlimum  sjöunda tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Þessir sundmenn fá allir 4.000 kr. endurgreiddar inn á sundsjóð sinn fyrir að ná sínu sjöunda tímabili í Sérsveitinni.

 

Sylwia Sienkiewicz

  

Við óskum meðlimum  fimmta tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Þessir sundmenn fá allir 2.500 kr. endurgreiddar inn á sundsjóð sinn fyrir að ná sínu fjórða tímabili í Sérsveitinni.

 

Kristófer Sigurðsson

 

Við óskum meðlimum þriðja tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Þessir sundmenn fá allir 2.000 kr. endurgreiddar inn á sundsjóð sinn fyrir að ná sínu þriðja tímabili í Sérsveitinni.

 

Sandra Ósk Elíasdóttir

Jóna Halla Egílsdóttir

Eydís Ósk Kolbeinsdóttir

Gunnhildur Björg Baldursdóttir

Við óskum meðlimum annars tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Þessir sundmenn fá allir 1.500 kr. endurgreiddar inn á sundsjóð sinn fyrir að ná sínu öðru tímabili í Sérsveitinni.

 

Karen Mist Arngeirsdóttir

 

Til hamingju allir. Haldið svona áfram!