Fréttir

Sund | 9. maí 2012

Sigmar á toppnum og Borgar með silfur!

Sigmar Björnsson, Dómari ársins á síðasta ári og pabbi Baldvins sem nýlega náði í fyrsta sinn inn í landsliðsverkefni, hélt áfram að sýna styrk sinn á Garpamótinu sem fram fór  Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Sigmar vann gull í 50, 100 og 200 bringu í flokki 50-54 ára og silfur í 100 fjórundi.

Borgar Þór Bragason sem einnig keppti fyrir hönd ÍRB, vann silfur í 50 bringu og í 200 bringu og skriðsundi í flokki 40-44 ára.

Til hamingju!