Fréttir

Sund | 8. október 2007

Sigmar Björnsson á Norðurlandameistaramóti Garpa

Sigmar Björnsson var meðal 18 íslenskra keppenda sem tóku þátt í Norðurlandameistaramóti garpa (NOM) í Bollnas í Svíþjóð.  Sigmar keppti í þremur greinum 100m fjórsundi á 1.26.17 og hafnaði í 7. sæti, 100m bringusundi á 1.25.62  og lenti í 4. sæti, og 50m bringusund á 38,21 þar sem lenti í 5. sæti.