Fréttir

Sund | 13. maí 2009

Sigmar Björnsson tvöfaldur íslandsmeistari

Sigmar Björnsson gerði góða hluti á Íslandsmeistaramóti Garpa sem fram fór í Kópavogi dagana 1. - 2. maí. Þar krækti Sigmar sér í íslandsmeistaratitil bæði í 100m bringusundi og 200m bringusundi. Til hamingju Sigmar :-) Stjórn og þjálfarar.