Fréttir

Sund | 4. október 2008

Sigmar Norðurlandameistari garpa

Sigmar Björnsson varð í gær Norðurlandameistari garpa í 100m bringusundi á tímanum 1.24.33. Sigmar keppti í flokki 50-54. Til hamingju með glæsilegan árangur Sigmar :-) Stjórn og þjálfarar.