Fréttir

Sund | 21. apríl 2008

Sindri flottur í Stavanger !!

Sindri Þór gerði góða hluti í Stavanger á Norska meistarmótinu í 25m laug. Alls setti hann 19 innanfélagsmet  og eitt íslandsmet í piltaflokki. Einnig synti á frábærum tíma í 50 bak sem venjulega er ekki hans aðalgrein 26.93. Frábær árangur hjá Sindra sem er í fantaformi og verður gaman að fylgjast með honum í LUX um næstu helgi.