Sund | 10. mars 2008
Sindri í Berlín
Nýi meðlimur sundhópsins var að keppa um sl. helgi í Berlín. Árangur hans var með ágætum þar sem hann er á fullu í erfiðum æfingum og synti margar greinar. Úrslit hans á mótinu voru eftirfarandi : 17.15.21 í 1500 skr, 2.19.95 í 200 fjór, 27.60 í 50 flug, 59.11 í 100 flug og 2.13.68 í 200 flug. Best stóð hann sig í 200 flug þar sem hann var 5. í sínum aldursflokki þ.e. piltar fæddir 90/91.