Sund | 18. apríl 2008
Sindri í góðum gír á NM 25
Sindri Þór Jakobsson er að gera góða hluti á Norska meistaramótinu í 25m laug. Hann hefur nú þegar sett 8 innanfélagsmet þrátt fyrir að hafa eingöngu keppt í þremur greinum. Tímarnir sem hann hefur synt á eru: 50 flug 26.32 (undanrásir, 200 fjór 2.08.32 (úrslit) og 100 flug 57.21 (undanrásir). Glæsilegt hjá Sindra :-)