Fréttir

Sund | 11. maí 2009

Sindri Þór að gera góða hluti í Noregi

Sindri Þór Jakobsson var aldeilis að gera góða hluti á Bergen Swim Festival um helgina. Tímarnir sem hann gerði um helgina  voru eftirfarandi : 100 bak 56.91 bæting, 400skr 3.58.51 bæting, 200 flug 2.01.59, 50 bak 26.60 bæting, 50 flug 25.25 og 100 flug 55.45. Sindri vann allar greinar sem hann keppti í , eða alls sex greinar í flokki unglinga 16-19 ára og um leið sló hann fimm inanfélagsmet með þessum tímum. Frábær árangur hjá honum. Til hamingju Sindri :-) Stjórn og þjálfarar