Fréttir

Sund | 15. maí 2008

Sindri Þór Jakobsson með innanfélagsmet !

Sindri Þór Jakobsson heldur áfram að bæta innanfélagsmetin. Um sl. helgi keppti hann í Bergen og bætti hann innanfélagsmetin í  100bak í pilta- og karlaflokki (umfn) og 100m fjórsundi í piltaflokki. (umfn og irb) 

Til hamingju Sindri, biðjum heilsa til Noregs, sundmenn, þjálfara og stjórn :-)