Sund | 27. nóvember 2008
Sindri Þór norskur unglingameistari
Sindri Þór Jakobsson var rétt í þessu að verða norskur unglingameistari í 200m fjórsundi á tímanum 2.04.12 sem er aðeins 3/100 frá piltameti Arnar Arnarsonar. Sindri byrjaði fyrstu 50m gríðarlega hratt 25.90 sem lofar góðu fyrir flugsundin hjá honum. Til hamingju með glæsilegt sund Sindri :-) Stjórn og þjálfarar.