Fréttir

Sund | 22. janúar 2009

Skautaferð !

Kæru foreldrar !

 

Fyrirhugað er að fara með alla sundmenn úr Hákörlum og Höfrungum  í Skautahöllina föstudaginn 23. janúar kl. 14:30. Heimkoma er áætluð kl. 18:30. Brottför og heimkoma er frá sundlauginni þar sem þið æfið. Kostnaður er ca. 1700- kr. (rúta + aðgangur). Rukkað er við brottför. Þeir sem vilja fara með þurfa að skila þessum miða undirrituðum til þjálfarans síns fyrir 21. janúar. Taka skal með sér hollt nesti sem við snæðum í Skautahöllinni. Foreldrar geta komið með í rútuna (800 kr) og gott væri að fá einhverja foreldra sem fararstjóra með okkur (frítt).

P.S: Eingöngu þeir sundmenn sem gengið hafa frá skráningargjöldum geta farið með í ferðina.