Fréttir

Sund | 5. desember 2008

Skemmtilegu Jólamóti ÍRB lokið

Jólamóti ÍRB lauk í kvöld um 9:30. Þar kepptu 140 krakkar 12 ára og yngri og skemmtu sér vel. Jólasveinar kíktu í heimsók og allir fengu þátttökupening. Myndir frá mótinu og úrslit eru komín heimasíðuna.