Sparisjóðsmótið
ÚTKALL
OKKUR VANTAR FLEIRA FÓLK TIL STARFA Á SPARISJÓÐSMÓTINU. ÞAÐ ER METNAÐARMÁL HJÁ OKKUR AÐ STANDA VEL AÐ MÓTINU, ÁGÓÐI AF KAFFISÖLU Í SUNDMIÐSTÖÐ MUN VERÐA MERKTUR SUNDMÖNNUM ÞEIRRA FORELDRA SEM TAKA AÐ SÉR HLUTVERK Í KRINGUM MÓTIÐ OG SKILA A.M.K. SEM SAMSVARAR HÁLFUM DEGI.
ÞEIR SEM GEFA KOST Á SÉR EIGA AÐ HAFA SAMBAND VIÐ LINDU Í SÍMA 8469000 EÐA GUMMA Í SÍMA 8649102.