Fréttir

Speedomót ÍRB
Sund | 25. október 2018

Speedomót ÍRB

Laugardaginn 27. október verður Speedomót ÍRB haldið í Vatnaveröld. Mótið er fyrir sundmenn 12 ára og yngri og keppa þar sundmenn frá 10 félögum. 

Nánari upplýsingar um mótið er að finna á síðu mótsins