Steindór fertugur
Stjórnir sunddeildanna mættu í dag í sundmiðstöðina og færðu Steindóri listaverk, köku og hálsmen gert úr 40 lakkrísbitum í tilefni af 40 ára afmælinu. Kappinn tók sig vel út þegar myndin var tekin.
Stjórnir sunddeildanna mættu í dag í sundmiðstöðina og færðu Steindóri listaverk, köku og hálsmen gert úr 40 lakkrísbitum í tilefni af 40 ára afmælinu. Kappinn tók sig vel út þegar myndin var tekin.