Fréttir

Sund | 22. febrúar 2007

Steindór Gunnarsson fertugur í dag.

Okkar ástkæri sundþjálfari til fjölda ára, Steindór Gunnarsson, er fertugur í dag. Steindór hefur unnið stórgott

starf í þágu sunddeilda UMFN og Keflavíkur síðan hann hóf störf sem sundþjálfari árið 1991.  Steindór hefur

ekki einungis leitt okkar magnaða sundfólk áfram á framabrautinni því hann hefur einnig tekið að sér fjöldann allan

af verkefnum fyrir Sundsamband Íslands í gegnum tíðina með góðum árangri.  Njóttu dagsins, öðlingsdrengur.

Afmæliskveðjur stjórnir og þjálfarar sunddeildanna.