Stigakeppni einstaklinga á Gullmóti KR
Stigakeppni einstaklinga á Gullmóti KR.
Eins og áður sagði þá sigraði lið ÍRB með yfirburðum á Gullmóti KR og einnig áttum við fjölmarga einstalinga sem fengu sérverðlaun fyrir að vera stigahæst í sínum árgangi.
Þeir sem fengu verðlaun voru:
Í flokki meyja 11 -12 ára: 1. sæti Jóhanna Júlíusdóttir 2. sæti Ólöf Edda Eðvarðsdóttir
Í flokki sveina 11 – 12 ára 3. sæti Sveinn Ólafur Lúðvíksson
Í flokki Kvenna 2. sæti Erla Dögg Haraldsdóttir
Í flokki Karla 1. sæti Árni Már Árnason 2. sæti Birkir Már Jónsson 3. sæti Davíð Hilberg Aðalsteinsson