Stórmót SH - dómarar
Við fengum þessa orðsendingu frá SH og vonandi getum við orðið þeim eitthvað innanhandar í þeirra vandræðum.
Við erum í vandræðum eins og staðan er núna og setur dómaranámskeið SSÍ mikið strik í reikninginn. Ef þið vitið af foreldrum sem eru að koma á mótið, þá yrðum við mjög þakklát ef þau séu sér fært að dæma einhvern hluta.Gott væri ef fólk hefði samband við okkur á skrifsofu SH í síma 555-6830.
Bestu kveðjur SH-ingar.