Sund - Innritun í alla hópa mið. 26. ágúst
Við innritum í alla hópa miðvikudaginn 26. ágúst kl. 17:00 - 19:00 í Vatnaveröld og í síma 864 9102. Við minnum á að það þarf að skrá alla sundmenn, jafnt eldri iðkendur sem byrjendur. Æfingatímar eru að mestu leiti þeir sömu og á síðasta tímabili og gjaldskráin er óbreytt. Sjáumst fersk á nýju sundtímabili.
Stjórnin.