Fréttir

Sund | 21. mars 2007

Sund /Heildaruppgjör IM 50

Alls náði okkar fólk að vinna 14 gullverðlauna ,10 silfurverðlaun og 11 bronsverðlauna á IM 50. Liðið átti lika flesta einstaklinga sem náðu inn í unglingalandslið SSÍ eða 6 alls. Sjá frétt af heimasíðu SSÍ:

(20 sundmenn hafa unnið réttinn til að keppa á Alþjóðlegu sundmóti sem fram fer í Luxembourg 13.-15. april. )

(Ferðin mun vera frá 12.-16. april. Nánari upplýsingar verða gefnar út á næstu dögum )

 

Luxembourg lið:

 

ÍRB

Davíð Hildiberg Aðalsteinsson

Elfa Ingvadóttir

Guðni Emilsson

Gunnar Örn Arnarson

Helena Ósk Ívarsdóttir

Jóna Helena Bjarnadóttir

 

Fjölnir

Sigrún Brá Sverrisdóttir 

Sindri Sævarsson

KR

Gunnar Ólafsson  

Hrefna Leifsdóttir

ÍA

Hrafn Traustason

Rakel Gunnlaugsdóttir

Örn Viljar Kjartansson

Óðinn

Sindri Þór Jakobsson (Delfana)

Stefán Hannibal Hafberg

SH

Hrafnhildur Lúthersdóttir

Ægir

Auður Sif Jónsdóttir 

Jóhanna Gerða Gústafsdóttir 

Kristinn Jafarian

Olga Sigurðardóttir

Yfir þessum árangri getum við verið mjög stolt því við erum bæði í fremstu röð og eigum framtíðina fyrir okkur, því munu úrslit helgarinnar aðeins brýna okkur til enn betri árangurs. Frábært hjá ykkur sundmenn ÍRB.