Sund/ sundmenn í unglingalandsliði SSÍ
CIJ Luxembourg meet
Ferðaáætlun
Flugáætlun
Fimmtudaginn 12.april
Flogið Keflavík – Amsterdam (SCHIPHOL) FI 502
0755 - 1255 (Flug 3 tímar)
Mæting 2 tímum fyrir brottför í anddyri flugstöðvar.
Mánudagur 16.april
Flogið Frankfurt (
1400 - 1535 (Flug 3.35 tímar)
Lestaráætlun
12.april Farið með lest frá Amsterdam til Luxembourg
SCHIPHOL 14:42 - BRUXELLES
BRUXELLES MIDI 17:36 -
16.april Farið með lest frá Luxembourg til Frankfurt
Gisting
Gist verður á Hotel Novotel í miðbæ Luxembourg
Sofitel
6, rue du Fort Niedergrünewald – BP 512
L-2015
Tél. : +352 43 77 68 17
Fax : +352 43 91 95
http://www.accorhotels.com
http://www.accorhotels.com/accorhotels/fichehotel/gb/nov/1930/fiche_hotel.shtml
Þjálfarar í keppnisferð
Ragnheiður Runólfsdóttir - Gsm 899 7311
Mads Claussen - Gsm 661 7522
Farastjórar
Hjördís Kristinsdóttir - Gsm 690 2468
Þátttakendur
Fjölnir
Sigrún Brá Sverrisdóttir
Sindri Sævarsson
KR
Gunnar Ólafsson
Hrefna Leifsdóttir
ÍA
Hrafn Traustason
Rakel Gunnlaugsdóttir
Örn Viljar Kjartansson
ÍRB
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson
Elfa Ingvadóttir
Guðni Emilsson
Gunnar Örn Arnarson
Helena Ósk Ívarsdóttir
Jóna Helena Bjarnadóttir
Óðinn
Sindri Þór Jakobsson (Delfana)
Stefán Hannibal Hafberg
Ægir
Kristinn Jafarian
Olga Sigurðardóttir
Kostnaður í ferð
Heildarkostnaður ferðarinnar per sundmann er rúm 102.000 ISK. Ekki er búið að ganga frá því eins og er hvert kostnaðarhlutfallið verður á milli SSÍ og sundmanns.
Fatnaður
Vinsamlegast ferðist í landsliðsgöllunum ekki er skylda að vera í buxunum en nauðsynlegt er að ferðast í snyrtilegum buxum.
Sundmenn fá 2 stuttermaboli og eins bakpoka ef þeir eiga ekki slíkan (til eigna).
Landsliðsgalla skal skila á skrifstofu SSÍ eftir að verkefni lýkur .
Nánari upplýsingar veita
Ragnheiður Runólfsdóttir, gsm 899 7311
eða
Jana Sturlaugsdóttir 514 4070 eða gsm 697 3430