Fréttir

Sund | 8. ágúst 2007

Sundæfingar hefjast að nýju !

Jæja þá er loksins komið að því. Við ætlum að byrja sundæfingar fyrir elsta hóp ÍRB núna á fimmtudaginn.Yngri hópurinn mun síðan byrja viku seinna.

Fyrstu æfingarnar verða sem hér segir.

Fimmtudagur 9. águst kl. 16:00 -17:30 útihlaup og þrek ásamt sundæfingu.

Föstudagur 10. ágúst kl. 14:00 - 16:00 útihlaup og þrek ásamt sundæfingu.

Sjáumst hress, kv. Steindór