Fréttir

Sund | 13. ágúst 2007

Sundæfingar hjá ÍRB yngri hefjast á miðvikudaginn

Æfingar hjá ,, ÍRB yngri" hefjast núna á miðvikudaginn kl. 17:00. Sundmenn eru beðnir um að mæta með útiíþróttafatnað og sundföt. Æfingin á fimmtudaginn verður á sama tíma og eru sundmenn beðnir um að hafa sama útbúnað meðferðis.