Fréttir

Sund | 25. janúar 2008

Sundferð frestað vegna veðurs

Ágætu sundmenn og forráðamenn

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta æfinga- og skemmtiferðinni sem fara átti að Minni - Borg í dag, föstudaginn 25. janúar.  Farið verður í ferðina 8. - 9. febrúar.  Æfingar verða með eðlilegum hætti í dag og á morgun.

kv,  Eddi