Fréttir

Sund | 16. janúar 2007

Sundklúbburinn Delfana í heimsókn

Sundklúbburinn Delfana frá Bergen í Noregi  mun koma í heimsókn til okkar í sundfélaginu á föstudaginn og vera hér í viku við æfingar í Vatnaveröldinni Þau mun síðan keppa á Reykjavík International 26. - 28. janúar og fara heim þann 29. Alls eru þetta 15 sundmenn og ráðgera þeir að ferðast um ísland í leiðinni, þ.e. fara það hefðbunda, Gullfoss, Geysir og Bláa lónið. Bláa lónið er á dagskrá þann 21. janúar og gaman væri ef okkar sundfólk gæti farið með þeim og átt góða stund.Stjórnin.