Fréttir

Sund | 30. desember 2006

Sundmaður 2006

Guðni Emilsson hefur verið valin sundmaður Sunddeildar Keflavíkur 2006. Stjórnin og þjálfarar óska Guðna til hamingju með titilinn og afrekin á árinu.