Sundmenn í landsliðshópum SSÍ
Þrátt fyrir að sundfólkið okkar hafa ekki tekið þátt í nema tveimur mótum á haustmánuðum þá hafa nú þegar þrír sundmenn náð inní landsliðshópa SSÍ. Það eru þau Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Gunnar Örn Arnarson og Jóna Helena Bjarnadóttir.Sjá heimasíðu SSÍ. Til hamingju sundmenn með frábæran árangur, þjálfarar og stjórn.