Fréttir

Sund | 7. júlí 2007

Sundmenn Keflavíkur standa sig vel á Landsmótinu

Sundmenn Keflavíkur eru að standa sig vel á Landsmóti UMFÍ, allir í úrslit og nánast allir í verðlaunum. Keppni lýkur í dag og þá fæst úr því skorið hvaða lið verður Landsmótsmeistari í sundi.