Fréttir

Sundmót Ármanns um helgina
Sund | 25. september 2013

Sundmót Ármanns um helgina

 

Sundmót Ármanns er um helgina, fyrsta mótið í marga mánuði. Nú er tækifæri til þess byrja nýtt sundár með stæl og bæta nokkra tíma!

 

Hér er keppendalisti: http://armenningar.is/D10/_Files/keppendalisti-haustmót-Ármanns-2013.pdf

Hér eru tímasetningar: http://www.armenningar.is/D10/_Files/dagskrá-haustmót-2013.pdf

Hér er slóðin á úrslit:http://www.fjolnir.is/livesund/2013/armannhaust/index.htm

 

Upphitun byrjar 1 klukkustund áður en fyrsta grein hefst í öllum hlutum nema þegar elstu krakkarnir í hópunum hans Ant keppa í 1500 m skriðsundi á föstudeginum. Hér fyrir neðan má sjá hvenær þau eiga að mæta í upphitun.Aðrir sundmenn mæta klukkutíma fyrir fystu grein á föstudag.

 

Gangi ykkur vel!

 

Áfram ÍRB

 

Stelpur


17:20 Riðill 1 mætir í laugina-komin ofan í í síðasta lagi 17:30. Upphitun búin kl. 18:10. Keppni kl. 18:40. Heiðrún og Írena.

17:40 Riðill 2 mætir í laugina- ofan í í síðasta lagi 17:50. Upphitun búin kl. 18:30. Keppni kl. 19:00. Sandra, Agata, Rakel, Elva og Steinunn.


18:00 Riðill 3 mætir í laugina- ofan í í síðasta lagi 18:10. Upphitun búin kl. 18:50. Keppni kl. 19:10. Jóna Halla, Erla, Sylwia, Gunnhildur, Karen og Svanfríður


18:20 Riðill 4 mætir í laugina- ofan í í síðasta lagi 18:30. Upphitun búin kl. 19:10. Keppni kl. 19:30.
Birta, Sunneva, Íris, Aleksandra, Ólöf, Eydís, Guðrún 
 

Strákar

18:40 Riðill 1 mætir í laugina- kominn ofan í í síðasta lagi kl. 18:50. Upphitun búin kl. 19:30.

Keppni kl. 19:50 Björgvín, Eiríkur, Ingi, Daníel, Hreiðar 

19:00 Riðill 2 mætir í laugina- kominn ofan í í síðasta lagi kl. 19:10. Upphitun búin kl. 19:50.

Keppni kl. 20:10 Jón, Þröstur, Baldvin, Kristófer 

Gangi ykkur vel krakkar-sýnið hvað þið getið!