Sund | 22. september 2009 Sundmót Ármanns um næstu helgi Sundmenn í ÍRB yngri munu fara á sundmót Ármanns um næstu helgi en þetta mót markar upphaf nýs sundtímabils. 12 ára og yngri keppa fyrir hádegi og 13 ára og eldri eftir hádegi.