Sundnámskeið
Jæja þá er nýtt námskeið að hefjast og eru einhver laus pláss
Laust er í hóp 3 sem er ætlaður fyrir börn fædd 2004/2005. Foreldri er ofaní með barninu og eru tímar á mánudögum og miðvikudögum kl. 16.15
Laust er í hóp 2 sem er ætlaður börnum fædd 2003. Þeir tímar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.00
Laust er í hóp 4 sem er ætlaður börnum sem eru í skóla, fædd 2000/2001. Þeir tímar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16.15
Þeir sem vilja fá frekari upplýsingar eða skrá, þá er hægt að senda tölvupóst á soleym05@ru.is
Sóley Margeirsdóttir
S: 867-7460
soleym05@ru.is