Fréttir

Sund | 17. júní 2007

Sundnámskeið Keflavíkur í sumar - skráning


Sundnámskeið Sunddeildar Keflavíkur

Boðið verður upp á sundnámskeið í sumar fyrir eftirtalda hópa.
3-5 ára, 6-7 ára, 8-9 ára og 10 ára og eldri.

Verð: 5.000 kr námskeið.

Námskeiðin verða haldin í sundlaug Heiðarskóla

Fyrra námskeið;
11. júní - 28. júní

Seinna námskeið;
2. júlí - 19. júlí

Hver tími er 50 mínútur og kennt er frá 9:00-15:00

Kennari: Ingi Þór Einarsson, Íþróttafræðingur
Skráning fer fram vikuna 4. - 8. júní í síma sími 694-7323 eða issi@islandia.is

Upplýsingar veitir:
Ingi Þór Einarsson        sími 694-7323